Hellnahellir
Lamba- og Hesthellir
Aðrir hellar á Hellum
Aðrir hellar á Íslandi

Forsíða - Hellarnir - Aðrir hellar á Íslandi


Aðrir hellar á Íslandi

Á landinu er að finna alskyns hella bæði stóra sem litla og bæði gerða af hendi manna og náttúrunnar sjálfrar. Hægt er að finna ýmsar upplýsingar um íslenska hella á veraldarvefnum og eru sumir þeirra jafnframt með sín egin vefsvæði.

Hér á eftir eru nokkrar síður sem eiga það sameiginlegt að tengjast með einvherjum hætti íslenskum hellum. Rétt er þó að taka fram að þau vefsvæði sem hér er bent á eru ekki á vegum aðstandenda hellar.is og berum við því enga ábyrgð á tilvist þeirra, efni eða öðru því sem þar kemur fram.

Hvalfjarðargöng (!)

Landmannahellir

Surtshellir

Víðgelmir

Þríhnúkagígur

 

Veist þú um fleiri síður er geyma upplýsingar um íslenska hella?
Sendu okkur endilega línu á hellar@hellar.is svo við getum bætt þeim á listann!

Hellar í Landsveit, Rangárvallasýslu, 851 Hella, sími: 487 6583