Forsíða - Myndir


Myndir

Í þessum myndabanka er að finna myndir sem eiga það sameiginlegt að tengjast Hellum á einn eða annan hátt. Bætt verður í safnið jafnóðum og fleiri myndir finnast í gömlum albúmum og svo auðvitað þegar nýjar myndir eru teknar í sveitinni.

Um þetta gildir jafnframt svo sannarlega orðatiltækið "því fleiri því betra" svo að þeir sem eiga skemmtilegar myndir sem á einhvern hátt tengjast Hellum eða nágrenni, mega gjarnan senda þær á netfangið hellar@hellar.is til birtingar hér á vefnum.

 


MYNDASAFN

Hellarnir

Gamli bærinn

Nýi bærinn

Ýmsar myndir frá 1950-1970 Nýjar 20.8.09

Ýmsar myndir frá 1970-2000

Rúningur 2004

Árið 2008 - Nýjar myndir 17.08.09

Rúningur 2009 - Nýjar myndir 17.08.09


Hellar í Landsveit, Rangárvallasýslu, 851 Hella, sími: 487 6583