Forsíða - Fréttir - Skírn Helgu Kristínar og Davíðs

 

12.08.09 - Skírn Helgu Kristínar og Davíðs

Þann 21. júní 1969 voru þau Helga Kristín Þorsteinsdóttir og Davíð Áskelsson skírð í Skarðskirkju við hátíðlega viðhöfn og klæddust þau við það tækifæri skírnarkjólunum sem amma þeirra, Vilhjálmía Ingibjörg Filippusdóttir, gaf kirkjunni skömmu áður.

Þar sem það er orðið full seint að mæta og verða vitni að atburðinum verður látið nægja að birta hér mynd sem tekin var við þetta tækifæri og Hlöðver Þorsteinson sendi hellar.is á dögunum.

Þó seint sé taka skírnarbörnin áreiðanlega ekki illa í síðbúnar velfarnaðaróskir hafi einhver hug á að færa þeim þær núna fjörutíu árum síðar...

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á myndinni eru:

Efsta röð frá vinstri: Berglind Gunnarsdóttir, Sveinbjörn Strandberg, Stefanía Lóa Jónsdóttir, Vilhjálmía Ingibjörg Filippusdóttir, Sigríður Theódóra Sæmundsdóttir, Ingibjörg Strandberg, Birgir Strandberg.

Miðröð frá vinstri: Séra Hannes Guðmundsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Guðmundína Magnúsdóttir, Davíð Áskelsson, Áskell Magnússon, Margrét Hermannsdóttir, Magnús Strandberg.

Neðsta röð frá vinstri: Auður Strandberg, Helga Kristín Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Ingibjörg Magnúsdóttir, Agnar Strandberg, Anna María Þorsteinsdóttir, Óttar Már Ellingsen, Hlöðver F. Magnússon, Óttar Birgir Ellingsen, Steingrímur Ellingsen.

Með því að setja músina yfir andlitin er hægt að glöggva sig betur á því hver er hvað. Einnig er hægt að smella á myndina til þess að sjá stærri útgáfu.

Hellar í Landsveit, Rangárvallasýslu, 851 Hella, sími: 487 6583

 

Hannes Guðmundsson Auður Strandberg Berglind Gunnarsdóttir Sveinbjörn Strandberg Stefanía Lóa Jónsdóttir Þórunn Valdimarsdóttir Vilhjálmía Ingibjörg Filippusdóttir Sigríður Theódóra Sæmundsdóttir Helga Kristín Þorsteinsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Ingibjörg Magnúsdóttir Guðmundína Magnúsdóttir Ingibjörg Strandberg Birgir Strandberg Davíð Áskelsson Magnús Jónsson Áskell Magnússon Agnar Strandberg Margrét Auðardóttir Hermanns Anna María Þorsteinsdóttir Magnús Strandberg Hlöðver F. Magnússon Óttar Birgir Ellingsen Steingrímur Ellingsen Óttar Már Ellingsen